Hoppa yfir valmynd
12. desember 2021 Heilbrigðisráðuneytið

Myndbönd án orða um aðgengi að heilsugæslu og mæðravernd

Heilbrigðisráðuneytið hefur framleitt myndbönd án orða um aðgengi að heilsugæslu og mæðravernd. Myndböndin eru ætluð sem leiðarvísir sem hentar öllum, óháð tungumáli.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum